Um Blæ

Blær er vefrit stofnað í júní 2014. Okkar fyrsta sería inniheldur 10 útgafur og má nálgast þær í valmyndinni. Blær hefur gert það að markmiði sínu að brúa bilið milli tímarits og vefsíðu með nýrri tegund af sjónrænni framsetningu með upplifun notenda að leiðarljósi. Að ritinu starfar fjölhæfur hópur ungs fólks sem leggur áherslu á innihaldsríkt, fjölbreytt og myndrænt efni. Blær er aðgengilegt öllum og ókeypis í tölvunni, snjallsímanum og spjaldtölvu.

Við hlökkum mikið til þess ad snúa aftur með nýja seríu svo ef þú ert með hugmynd að efni eða langar til að vinna með okkur – ekki hika við að hafa samband!